PanzerGlass varnarglerið nær yfir allan skjáinn og verndar hann frá höggum og rispum. Glerið passar með hulstrum og viðheldur 100% af snertinæmni símans. Glerið er með oleophobic lagi sem drepur 99.9% af öllum bakteríum og eyðir fingraförum PanzerGlass glerin virka með andlits greiningu símans.
Veskin frá Samsung veita góða vörn gegn höggum og rispum á skjá og baki. Þetta veski er með litlum glugga efst sem leyfir notanda að sjá tilkynningar og klukkuna.